Bloggfærslur mánaðarins, september 2009

Afhverju að bíða með þetta

Það var sagt frá því í fréttum í kvöld að tekjur ríkissjóðs af tóbakssölu væru um 5 milljarðar á ári, en kostnaður vegna sjúkdóma af völdum reykinga væru í kringum 14 milljarðar. Þá spyr ég, afhverju í ósköpunum á ég að þurfa að horfa á eftir stórum hluta af mínum sköttum í að borga fyrir sjúkrahúsvist reykingarmanns sem er búinn að vita það, segjum 30 ár, að hann er að drepa sig hægt og rólega með því að reykja. Ég vill ganga lengra og segja að frá og með næstu áramótum verði sala tóbaks á Íslandi bönnuð.
mbl.is Tóbak verði tekið úr almennri sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband